Stuðlagil er gil í Jökuldal á Austurlandi. Það hefur stórar og sérstæðar stuðlabergsmyndanir sem eru um 30 metra háar og blágrænleitt vatn.
Áin Jökla rennur um gilið, vatnið í ánni lækkaði um 7 til 8 metra vegna Kárahnjúkavirkjunar.
Gilið varð óvænt vinsæll ferðamannastaður eftir að það var sýnt í ferðabæklingi WOW air árið 2017. Aðgengi er takmarkað fyrir mikla umferð en mjór malarvegur er á svæðinu. Leikarinn Will Smith tók upp þátt þar í kjölfarið.
Photographies by:
Zones
Statistics: Position (field_position)
1521
Statistics: Rank (field_order)
79643
Bæta við nýjum ummælum