Torre di Pisa

( Skakki turninn í Písa )

Skakki turninn í Písa (ítalska: Torre pendente di Pisa eða einfaldlega Torre di Pisa) er frístandandi klukkuturn í borginni Písa á Ítalíu og tilheyrir hann dómkirkjunni í Písa.

Turninum var ætlað að standa lóðrétt, en stuttu eftir byggingu hans í ágúst 1173 tóku undirstöður hans að síga og hann því að hallast. Hann er staðsettur á bak við kapelluna og er eitt af þremur mannvirkjum á Campo dei Miracoli í Písa (svæði kraftaverkanna).

Turninn er 55,86 metrar að hæð á lægstu hlið og 56,70 á þeirri hæstu. Hann hallar um 4 gráður. Breidd veggjanna við jörðu er 4,09 metrar og 2,48 efst í turninum. Áætlað er að þyngd hans sé 14.500 tonn og það eru 294 þrep í honum. Turninn hefur, ásamt dómkirkjunni, skrúðhúsinu og kirkjugarðinum verið á heimsminjaskrá frá árinu 1987.

Photographies by:
Statistics: Position (field_position)
1711
Statistics: Rank (field_order)
58905

Bæta við nýjum ummælum

Esta pregunta es para comprobar si usted es un visitante humano y prevenir envíos de spam automatizado.

Security
927841653Click/tap this sequence: 2114

Google street view

445.200 visits in total, 9.074 Points of interest, 403 Destinations, 225 visits today.