Principality of Sealand

( Sealand )

Sealand (Furstadæmið Sealand) er sjálfútnefnd smáþjóð á gömlu Maunsell-virki undan strönd Englands. Landið er í eigu Paddy Roy Bates en fjölskylda hans og samstarfsaðilar halda því fram að landið sé eigin þjóð. Enginn af meðlimum SÞ hafa viðurkennt sjálfstæði Sealand og réttarfarslega fellur það undir Stóra-Bretland.

Flatarmál Sealands er 550 m² og íbúafjöldinn fer sjaldan yfir 5. Virkið er 10 kílómetra frá ströndu Englands og var byggt í síðari heimsstyrjöldinni. Þann 23. júní 2006 brann stór hluti þess eftir sprengingu í rafal.

Photographies by:
Ryan Lackey from San Francisco, CA, US - CC BY 2.0
Statistics: Position (field_position)
258
Statistics: Rank (field_order)
214410

Bæta við nýjum ummælum

Esta pregunta es para comprobar si usted es un visitante humano y prevenir envíos de spam automatizado.

Security
916258437Click/tap this sequence: 5341

Google street view

445.571 visits in total, 9.074 Points of interest, 403 Destinations, 51 visits today.