Dolomiti

( Dólómítafjöll )

Dólómítafjöll eða Dólómítarnir (ítalska: Dolomiti) eru fjallgarður á Norðaustur-Ítalíu. Þau eru hluti af suður-Ölpunum og og ítölsku héruðunum Belluno, Suður-Týról og Trentino. Hæsti punktur þeirra er 3.343 metrar.

Dolomiti Bellunesi-þjóðgarðurinn og önnur vernduð svæði eru innan Dólómítanna. Árið 2009 voru fjöllin sett á heimsminjaskrá UNESCO. Þau eru þekkt fyrir hvassa tinda sína.

Átta háfjallagönguleiðir (ítalska: alte vie) eru um fjöllin. Það tekur um viku að ganga allar leiðirnar og eru fjallaskálar (ítalska: rifugi) á leiðinni.

Dólómítafjöll draga nafn af dólómít, helstu steintegund þeirra. Hún fékk nafni eftir franska jarðfræðingnum Dieudonné Dolomieu (1750 -1801) sem fyrstu greindi steintegundina árið 1791 eftir rannsóknir sínar í Ölpunum.

Dólómít byggir á gömlum kóralrifum og marmarahvít gnæfa þau upp úr fjallgarðinum og þegar sólin sest slær á þau purpurarauðum bjarma. Jarðmyndanir úr kalksteini má finn...Lesa meira

Dólómítafjöll eða Dólómítarnir (ítalska: Dolomiti) eru fjallgarður á Norðaustur-Ítalíu. Þau eru hluti af suður-Ölpunum og og ítölsku héruðunum Belluno, Suður-Týról og Trentino. Hæsti punktur þeirra er 3.343 metrar.

Dolomiti Bellunesi-þjóðgarðurinn og önnur vernduð svæði eru innan Dólómítanna. Árið 2009 voru fjöllin sett á heimsminjaskrá UNESCO. Þau eru þekkt fyrir hvassa tinda sína.

Átta háfjallagönguleiðir (ítalska: alte vie) eru um fjöllin. Það tekur um viku að ganga allar leiðirnar og eru fjallaskálar (ítalska: rifugi) á leiðinni.

Dólómítafjöll draga nafn af dólómít, helstu steintegund þeirra. Hún fékk nafni eftir franska jarðfræðingnum Dieudonné Dolomieu (1750 -1801) sem fyrstu greindi steintegundina árið 1791 eftir rannsóknir sínar í Ölpunum.

Dólómít byggir á gömlum kóralrifum og marmarahvít gnæfa þau upp úr fjallgarðinum og þegar sólin sest slær á þau purpurarauðum bjarma. Jarðmyndanir úr kalksteini má finna í Dólómítafjöllum

Photographies by:
Daniele Bonaldo - CC BY-SA 4.0
Statistics: Position (field_position)
1157
Statistics: Rank (field_order)
160449

Bæta við nýjum ummælum

Esta pregunta es para comprobar si usted es un visitante humano y prevenir envíos de spam automatizado.

Security
192856734Click/tap this sequence: 2186

Google street view

Where can you sleep near Dólómítafjöll ?

Booking.com
446.592 visits in total, 9.074 Points of interest, 403 Destinations, 162 visits today.