Sviss

Context of Sviss

Sviss er landlukt land í Mið-Evrópu og er í miðjum Alpafjöllum. Sviss er þekkt fyrir hlutleysisstefnu sína og hefur ekki tekið þátt í neinum stríðsátökum á 20. eða 21. öld. Sviss hefur talsverða sérstöðu á Vesturlöndum sökum mikils beins lýðræðis og þjóðaratkvæðagreiðslna. Sviss er ekki aðili að Evrópusambandinu en þar eru þó skrifstofur ýmissa alþjóðastofnanna, svo sem Sameinuðu þjóðanna.

More about Sviss

Calling code:
+41
Internet domain:
.ch
Driving side:
right
Population:
8.466.017
Svæði:
41.285
km2

Where can you sleep near Sviss ?

Booking.com
0 visits today, 309 Destinations, 6.278 Points of interest, 206.702 visits in total.