المغرب

Marokkó
bachmont - CC BY 2.0 Michal Osmenda from Brussels, Belgium - CC BY-SA 2.0 양홍온 - Public domain TomiValny - CC BY-SA 4.0 Momed.salhi - CC BY-SA 4.0 TomiValny - CC BY-SA 4.0 Gonzalo Riestra from España - CC BY 2.0 bachmont - CC BY 2.0 bachmont - CC BY 2.0 Ibrahim raji - CC BY-SA 3.0 TomiValny - CC BY-SA 4.0 nssaw tawahd - FAL Daniel Csörföly - CC BY-SA 3.0 Hugues - CC BY-SA 2.0 Robert Prazeres - CC BY-SA 4.0 AJFT - CC BY-SA 3.0 Munfarid1 - CC BY-SA 4.0 Ayman Abdelilah - CC BY-SA 4.0 Ben Javelina from Austin Town, USA - CC BY-SA 2.0 Robert Prazeres - CC BY-SA 4.0 Robert Prazeres - CC BY-SA 4.0 Ben Javelina from Austin Town, USA - CC BY-SA 2.0 Rosino - CC BY-SA 2.0 *pascal* from Savoie, France - CC BY 2.0 TomiValny - CC BY-SA 4.0 Cerry Chan - CC BY-SA 3.0 Errammani abderrazak - CC BY-SA 4.0 Michal Osmenda from Brussels, Belgium - CC BY-SA 2.0 Val Traveler - CC BY-SA 4.0 MarokkoErfahren - CC BY-SA 4.0 ArnoldBetten at German Wikipedia - Public domain bachmont - CC BY 2.0 Nubduk - CC BY-SA 4.0 bachmont - CC BY 2.0 Adam Jones, Ph.D. - CC BY-SA 3.0 Ymblanter - CC BY-SA 3.0 calflier001 - CC BY-SA 2.0 cat_collector - CC BY 2.0 Abdel Charaf - CC BY-SA 4.0 Boris Macek - CC BY-SA 3.0 Bernard Gagnon - CC BY-SA 3.0 Daemon11 - CC BY-SA 4.0 Ben Javelina from Austin Town, USA - CC BY-SA 2.0 Val Traveler - CC BY-SA 4.0 Bernard Gagnon - CC BY-SA 3.0 calflier001 - CC BY-SA 2.0 Loonybad - CC BY-SA 3.0 MarokkoErfahren - CC BY-SA 4.0 Robert Prazeres - CC BY-SA 4.0 Edo 555 (talk) / Edo 555 at en.wikipedia - Public domain Robert Prazeres - CC BY-SA 4.0 Val Traveler - CC BY-SA 4.0 Vitold Muratov - CC BY-SA 3.0 bachmont - CC BY 2.0 Rodrigo Silva - CC BY 2.0 Robert Prazeres - CC BY-SA 4.0 Adam Jones, Ph.D. - CC BY-SA 3.0 TomiValny - CC BY-SA 4.0 Val Traveler - CC BY-SA 4.0 Ben Javelina from Austin Town, USA - CC BY-SA 2.0 Antony Stanley from Gloucester, UK - CC BY-SA 2.0 Ben Javelina from Austin Town, USA - CC BY-SA 2.0 bachmont - CC BY 2.0 mwanasimba from La Réunion - CC BY-SA 2.0 Munfarid1 - CC BY-SA 4.0 Vitold Muratov - CC BY-SA 3.0 Bernard Gagnon - CC BY-SA 3.0 Ben Javelina from Austin Town, USA - CC BY-SA 2.0 No images

Context of Marokkó

Marokkó (arabíska: المغرب‎ al-Maġrib;berbíska: ⵍⵎⴰⵖⵔⵉⴱ Lmaġrib) er konungsríki í Norður-Afríku með strandlengju meðfram Atlantshafi í vestri og Miðjarðarhafi í norðri. Landamæri liggja að Vestur-Sahara í suðri, og Alsír í austri, en landamærin að Alsír eru lokuð vegna átaka um yfirráð yfir Vestur-Sahara. Arabískt nafn landsins merkir „vesturríkið“ eða „vestrið“, en Maghreb er líka heiti á norðvesturhluta Afríku.

Marokkó gerir tilkall til landsvæðisins Vestur-Sahara sem hefur verið undir marokkóskri stjórn að meira eða minna leyti síðan 1975, en þau yfirráð hafa ekki verið viðurkennd af alþjóðasamfélaginu. Sé Vestur-Sahara talin til Marokkó, eru ennfremur landamæri við Máritaníu til suðausturs, en annars liggja Marokkó og Máritanía ekki saman.

Spænsku útlendurnar Ceuta og Melilla eru á strönd Marokkó sem gerir tilkall til þeirra, auk eyjunnar Perejil sem er aðeins 200 metra frá strönd Marokkó í Gíbraltarsundi. Undan vesturströnd Marokkó eru...Lesa meira

Marokkó (arabíska: المغرب‎ al-Maġrib;berbíska: ⵍⵎⴰⵖⵔⵉⴱ Lmaġrib) er konungsríki í Norður-Afríku með strandlengju meðfram Atlantshafi í vestri og Miðjarðarhafi í norðri. Landamæri liggja að Vestur-Sahara í suðri, og Alsír í austri, en landamærin að Alsír eru lokuð vegna átaka um yfirráð yfir Vestur-Sahara. Arabískt nafn landsins merkir „vesturríkið“ eða „vestrið“, en Maghreb er líka heiti á norðvesturhluta Afríku.

Marokkó gerir tilkall til landsvæðisins Vestur-Sahara sem hefur verið undir marokkóskri stjórn að meira eða minna leyti síðan 1975, en þau yfirráð hafa ekki verið viðurkennd af alþjóðasamfélaginu. Sé Vestur-Sahara talin til Marokkó, eru ennfremur landamæri við Máritaníu til suðausturs, en annars liggja Marokkó og Máritanía ekki saman.

Spænsku útlendurnar Ceuta og Melilla eru á strönd Marokkó sem gerir tilkall til þeirra, auk eyjunnar Perejil sem er aðeins 200 metra frá strönd Marokkó í Gíbraltarsundi. Undan vesturströnd Marokkó eru hinar spænsku Kanaríeyjar en landhelgismörkin milli Marokkó og eyjanna eru líka umdeild.

Í Marokkó ríkir þingbundin konungsstjórn þar sem marokkóska þingið er þjóðkjörið en konungur Marokkó hefur mikil völd, sérstaklega í málefnum hersins, utanríkismálum og trúmálum. Konungur getur gefið út konunglegar tilskipanir sem hafa lagagildi og leyst þingið upp.

More about Marokkó

Basic information
  • Native name المغرب
  • Calling code +212
  • Internet domain .ma
  • Mains voltage 220V/50Hz
  • Democracy index 5.04
Population, Area & Driving side
  • Population 37076584
  • Svæði 710850
  • Driving side right

Phrasebook

Halló
مرحبًا
Heimur
العالمية
Halló heimur
مرحبا بالعالم
Þakka þér fyrir
شكرًا لك
Bless
مع السلامة
نعم
Nei
رقم
Hvernig hefurðu það?
كيف حالك؟
Fínt, takk
بخير، شكرا لك
Hversu mikið er það?
كم سعره؟
Núll
صفر
Einn
واحد

Where can you sleep near Marokkó ?

Booking.com
453.042 visits in total, 9.077 Points of interest, 403 Destinations, 333 visits today.