Context of Kaupmannahöfn

Kaupmannahöfn (danska: København) er höfuðborg Danmerkur. Kaupmannahöfn stendur við Eyrarsund á austurströnd Sjálands og er að hluta til á eyjunni Amager sem er austan við Sjáland. Kaupmannahöfn varð höfuðborg Danmerkur árið 1536.

454.513 visits in total, 9.077 Points of interest, 403 Destinations, 195 visits today.