Barkalfjall

Barkalfjall (arabíska: ‏جبل بركل‎ Djebel Barkal „helgafell“; fornegypska: ḏw wˁb - „hið hreina fjall“) er lítið fjall sem stendur við stóra sveigju í ánni Níl um 400 km norðan við Kartúm í Súdan á svæði sem áður nefndist Núbía. Um 1450 f.Kr. lagði egypski faraóinn Tútmósis 3. undir sig svæði suður að fjallinu. Þar stofnaði hann borgina Napata sem um þremur öldum síðar varð höfuðborg konungsríkisins Kús.

Photographies by:
Bertramz - CC BY 3.0
Zones
Statistics: Position (field_position)
1040
Statistics: Rank (field_order)
90869

Bæta við nýjum ummælum

Esta pregunta es para comprobar si usted es un visitante humano y prevenir envíos de spam automatizado.

Security
713542689Click/tap this sequence: 1421

Google street view

453.748 visits in total, 9.077 Points of interest, 403 Destinations, 28 visits today.