Pulau Bali

( Balí )

Balí er eyja og smæsta fylki Indónesíu. Hún er vestlægust af Litlu-Sundaeyjum, milli Jövu og Lombok. Stærð eyjunnar er 5636 ferkílómetrar. Agung-fjall er hæsti punkturinn eða rúmlega 3000 metrar.

Mannfjöldi Bali er 4,4 milljónir (2019) og er Denpasar stærsta borgin. Hvergi í Indónesíu býr jafnhátt hlutfall hindúa en 83,5 % íbúa Balí eru hindúatrúar. Balí er ennfremur mesti ferðamannastaður Indónesíu en 80% efnahagsins reiðir sig á ferðamennsku.

Photographies by:
Statistics: Position (field_position)
1018
Statistics: Rank (field_order)
95974

Bæta við nýjum ummælum

Esta pregunta es para comprobar si usted es un visitante humano y prevenir envíos de spam automatizado.

Security
491865723Click/tap this sequence: 1517

Google street view

Where can you sleep near Balí ?

Booking.com
455.767 visits in total, 9.077 Points of interest, 403 Destinations, 18 visits today.